7.8.2007 | 04:49
Hallo hallo
jaeja ta erum vid lentar her i Kenya! Tad er tolva her a gistiheimilinu en hun er tett setin her og nu er klukkan 7:20 her og vid ad undirbua okkur fyrir okkar annan dag a heilsugaeslunni!
Flugid hingad var agaett bara otrulega langt. Vid flugum med Emriates og millilentum i dubai. Emrates er tetta lika fina flugfelag og var tetta mjog stor vel og eins og i flestum tessum flugvelum sem fljuga milli heimsalfa er sjonvarp i hverju saeti tar sem madur getur valid ur nyjum biomyndum til ad horfa a, spilad tolvuleiki og horft ut um myndavel a framhlid velarinnar. Flugvollurinn i dubai a ad vera einn sa flottasti i heimi og bydur upp a alls kyns tjonustu eins og sundlaug og nudd og sitthvad fleira. Tvi midur gatum vid ekki nytt okkur tad tvi vid vorum adeins tarna i tvo tima. Ad stiga ut ur velinni i dubai var eins og ad labba a vegg. Hitinn var rosalegur! 35 stiga hiti takk fyrir! uff 'eg var half fegin ad turfa ekki ad vera lengur uti tarna!
Flugid til dubai tok ca 6 og halfan tima og svo vorum vid adra 4 og halfan til Nairobi. Einhvern vegin tokst okkur ad lenda aftast i Visa rodinni sem tok endalaust langan tima og vid turftum ad svara i tririti hvad vid vaerum ad gera herna og hvad vid aetludum ad vera lengi! Folkid a Nairobi Backpackers kom ad saekja okkur a flugvollinn og keyrdi okkur upp a hostelid. Tetta er litid gistiheimili og stemmingin herna er soldid eins og ad vera i utilegu! Vid faum samt ser herbergi i litilli utialmu hussins! Herbergid er ekki stort en tar er samt ein koja og eitt tvibreytt rum! Klosett og sturta eru svo uti rett hja! Vid baekludum upp moskitonetunum okkar og svefnpokunum en svafum nu ekkert allt of vel fyrstu nottina! Frekar skritid ad sofa undir tessum netum og ekki hjalpadi til ad hundurinn a baenum akvad ad setjast fyrir utan gluggann okkar og spangola i halftima!:)
Her er haegt ad fa allan mat og hann er odyr og bara nokkud godur. Teir kaupa serraektada kjuklinga til daemis en ekki kjullana ut a gotu! Maltidin kostar svona 350 kronur. I morgunmat er svo haegt ad fa rosa goda ponnukoku med sultu og bonunum eda mango asamt audvitad eggi og baconi, braudi eda jogurti. Einnig er bar her sem madur getur gengid i og fengid ser vatn, gos eda bjor! Vid barinn er haegt ad sitja uti vid arineld, voda kosy!
I gaer var svo fyrsti dagurinn a heilsugaeslunni! Vid vorum sottar kl 9 og byrjudum a ad fara i hofudstodvar Provide og hittum Jonah, yfirgaurinn tarna! Svo forum vid a Kayole stodina sem er ein af heilsugaeslunum. Tetta er skilst mer staersta stodin og best utbuin en samt var tetta oskop hrorlegt med einu skodunar/vidtals/adgerdarherbergi, einu sprautuherbergi, labbi, apoteki, tvaer deildir fyrir inniliggjandi sjuklinga ein fyrir kalla og ein fyrir konur og born med ca 4-6 rumum hver. Einnig var tannlaeknastofa. Tad sem vid gerdum tann daginn var nu bara svona ad skoda stodina og fylgjast med. Saum einn umskurd a ca 7 ara strak tarna i vidtals herberginu a frekar skitugum bekk. En audvitad er reynt ad hafa tetta eins hreint og haegt er. Med okkur eru tvaer stelpur fra Noregi sem eru rosa finar heita Kristjana og Ina!
Tad var eldadur fyrir okkur ser hadegismatur hakk og kassa medan hinir starfsmennirnir bordudu sitt ugali sem er einvhers konar mais mjols sull med sosu!
Jaeja nu turfum vid ad fara ad drifa okkur tvi vid verdum sottar eftir 10 min! Framhald sidar!
Hafidi tad gott snullurnar minar
kv Sigga og Ola
Athugasemdir
Vei gaman að fá fréttir! Vona að dagurinn í dag verði góður - oh þetta er svo spennandi :)
Knús frá London!
Auður Magga (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 10:30
Hæhæ stelpur, gaman ad fylgjast með ykkur:)
Gangi ykkur alveg úper vel...!
Íris Björk (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 19:18
Bara kalt í Dubai... ég var að búast við svona 45 stiga hita þarna
Það var ekkert sjónvarp í sætinu þegar ég fór til Thailands þó mér hafi fundist flugið ansi flott.
Annars gaman að heyra í ykkur. Vona að þið hafið það gott!
Danni (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 19:48
Hæ skvísur! Gaman að fá að fylgjast með hjá ykkur, vona að þið eigið góðar stundir þarna. Ég er einmitt nýkomin heim frá tyrklandi þar sem hitinn fór yfir 40° á daginn, ekki mjög spennandi til lengdar þannig ég skil ykkur ;)
Verið svo duglegar að setja inn fréttir :)
Stína (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 20:55
Það er aldeilis ævintýri...
...vonandi gengur vel og þið skemmtið ykkur =o)
Simmi (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.