8.8.2007 | 15:31
Meiri frettir
Hellu!
Takk fyrir allar kvedjurnar!:)
Afram af lifinu her i Kenya sem madur er by the way otrulega fljotur ad venjast. Madur gleymir tvi fljott hvernig tad er ad hafa klosett inni i husinu sinu, turfa ekki ad bera a sig moskitoaburd trisvar a dag, hafa fataskap, hafa spegil, drekka vatn ur krana, hafa golfefni a golfunum i stadinn fyrir moldar eda steingolf.
Vid erum nu bunar ad vera trja daga a mismunandi heilsugaeslum hver annarri hrorlegri. Manni dettur i hug ad tad hafi verid viljandi gert ad senda okkur a ''finustu'' heilsugaesluna fyrst og svo venja okkur vid adbunadnum sem hefur farid versnandi med hverri heilsugaeslunni. I dag forum vid heilsugaeslu sem hafdi einnig faedingargang og nokkur leguherbergi. Ad labba inn ganginn var soldid eins og ad vera staddur i spitala i einhverri hryllingsmynd, mjog dimmt og hurdarnar voru allar ur jarni. En tetta var samt eiginlega besti dagurinn samt. Saum tvaer faedingar sem gengu nu bara agaetlega. Konurnar koma tarna aleinar rett adur en taer eiga ad faeda og svo eru taer tarna yfir daginn og fara svo heim. Inni i faedingarstofunni er einn bekkur med svortu plastleduraklaedi og balinn fyrir nedan tangad sem ollu legvatninu, blodinu og fylgjunni var skubbad nidur allt var buid. Ekki var sodid neitt vatn eda notud nein lok!:)
Audvitad er ekki nein gjorgaesla tarna ef ske kynni ad eitthvad myndi fara urskeidis i faedingunni. Barninu er bara hent inn i teppi og sett upp i rum til mommunnar eftir duk og disk. Einnig er annad vidmot til kvennanna her. Saum eina unga konu sem var ad faeda sitt fyrsta barn og ef hun kveinkadi ser eitthvad var bara hastad a hana!
Einnig vorum vid dagoda stund med tannlaekninum tar sem hann dro tennur ur folki i rodum baedi bornum og fullordnum, framtennur og jaxla. A tessari heilsugaeslu er ekki haegt ad fa fyllingar. Tad var moguleiki a Kayole, fyrstu heilsugaeslunni sem vid forum a en tad er mjog dyrt og ekki naerri allir sem hafa efni a tvi. Tess vegna eru tennurnar bara dregnar ut og vid sjaum mjog mikid af tannlausu folki ut a gotu svo tannlaeknarir her eru greinilega mjog duglegir!:)
Af odru en heilsugaeslu: vid erum bunar ad fara a Nairobi Java House sem er mjog fraegt kaffihus her i Nairobi. Vaka og felagar sem voru her i fyrra maeltu med tessu og vid erum nu tegar bunar ad fara tvisvar. Otttrrruuuullllega gott kaffi!:) Tetta er samt soldir vestraenn stadur i utliti med afrsikum listaverkum ut um allt. Maeli med ad allir kiki tangad tegar teir eru i Nairobi:)
Jaeja nu er klukkan ad verda half 7 tegar byrjar ad dimma og madur a ekki ad vera a ferli svo vid aetlum ad drifa okkur upp a hotel!
Kvedjur fra Nairobi
Sigga og Ola
Athugasemdir
Skemmtilegt blogg :)
Kamilla (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 16:22
Sælar frænkur
Gaman að heyra frá ykkur þarna suðurfrá. Á misjöfnu þrífast börnin best, og sennilega mæðurnar líka. Kveðja frá okkur öllum í Skálahlíðinni.
Finnur
Finnur (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 22:45
Hæ bestu kveðjur frá Íslandi. Gaman að lesa um ævintýrin ykkar. :) Kv.Vala
Vala (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 01:01
Gaman að lesa um ævintýri ykkar þarna úti. Hafið það gott og passið ykkur nú vel
Sigga Antons (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.