9.8.2007 | 13:42
Bolusetningar og fleira
Hallo folk!
A morgnana voknum vid venjulega kl korter i atta og forum i tessa vanalegu mjog svo koldu sturtu sem er her uti vid hlidina a klosettunum. Svo forum vid og faum okkur morgunmat her i setustofunni. Tad er listi inni i eldhusi hja kokkinum sem madur skrifar sig a maltidir og hvad madur vill fa. Morgunmaturinn herna er besta maltid dagsins. Venjulega faum vid okkur jogurt med alls konar avoxtum, bonunum, mango og anans (nb tetta eru oruggustu avextirnir her tvi teir hafa hydi) svo faum vid steikta stora ponnukoku med bonunum og sultu inni! Nammnamm
Annars er mjog heppilegt ad vera ekki matvandur her tvi i hadeginu a heilsugaeslunum er komid med storan pott med misgirnilegum mat handa okkur fjorum og vid bordum eins og vid getum en kokkinum finnst allataf eins og vid bordum ekki neitt! I dag a heilsugaeslunni fengum vid loksins ad smakka tjodarrettinn herna sem heitir ugali. Tetta er maismjol og vatn sodid mjog lengi svo tetta verdur svona kaka. Tetta borda teir med fingrunum og dyfa ofan i sosu og graenmeti. Vid fengum reyndar gaffal og skeid til ad borda tetta. Tetta var svo sem oskop bragdlaust en sat soldid eins og klumpur i maganum a eftir!:)
I dag a heilsugaeslunni vorum vid i ungbarnabolusetningunum. Bornin fa bolusetningar upp ad eins ars aldri og ta eru tau ''fullbolusett''. Teir sem hafa ekki ahuga a barnabolusetningum geta hoppad yfir i naesta kafla:) Bornin fa berklabolusetningu vid faedingu asamt bolusetningu fyrir polio, dipteriu, tetanus, hep B, Hem inf B og mislinugm. Einnig eru bornin vigtud og eru mjog morg undir sinni tyngdarkurfu. Maedurnar fa bolusetningarspjald med nakvaemum fyrirmaelum hvenaer taer eiga ad maeta aftur. Maedurnar borga svo fyrir ef taer geta, 100 shillingar ef tettta er fyrsta koma og svo 30 shillingar eftir tad. (Kenyskur schillingur er eiginlega alveg tad sama og kronan.)
Tegar vid maetum sitja maedurnar og bida i rodum. Flestar binda bornin a bakid med slaedu og vefja svo fullt af teppum utan um barnid tvi nu er vetur i kenya. Herbergid er frekar litid og koma 3-4 maedur inn i einu og afklaeda bornin fyrir vigtun. Tessu fylgir heilmikid af teppum og doti ut um allt. Vid og laeknalidinn vorum 3 tima ad bolusetja oll krilin. Tad var svo gaman ad sja oll tessi fallegu krili sem stordu a mann storum augum:)
Jaeja nu forum vid og faum okkur eitthvad i gogginn, erum frekar svangar eftir ugalid:), adur en vid forum upp a gistiheimilid!
knusknus
Sigga og Ola
Athugasemdir
Hæ hæ :) Gaman að lesa um ævintýri ykkar, ég fæ alveg þvílíka nostalgíu :) Pönnukökurnar hans Peters með sýrópi og bönönum... m.... og kaffið og ávaxtasalatið á JavaHouse eru algjört lostæti. Öll fallegu börnin og skæra brosið þeirra eru líka ómótstæðilegt.
Hafið það gott þarna úti, kær kveðja, Vaka
Vaka Ýr Sævarsdóttir, 9.8.2007 kl. 15:37
Alltaf gaman að fræðast um bólusetningar
Danni (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 19:16
Hæhæ! Ég tek undir með Vöku, rosalega gaman að lesa þetta hjá ykkur og jú nostralgían gerir vart við sig. Vona að þið hafið það sem best og njótið lífsins!
Kveðja, Björg
Björg (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 11:20
Gaman að lesa fréttir frá ykkur! Er viss um að það er að nýtast Siggu vel að hafa æft sig í kaldri sturtu í Wimbledon híhí.
Ég er nokkuð viss um að þið verðið farnar að eta Úgalí með bestu lyst eftir nokkra daga....
Auður Magga (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.