12.8.2007 | 11:49
Heimavitjanir
Hae hae allir
A fostudaginn forum vid med felagsradgjofum i heimavitjanir til folks sem byr i slumminu. Eins og vid vorum bunar ad bua okkur undir var fataektin mjog mikil. Folkid byr i litlum kofum gerdum ur 4 trestaurum med barujarnsplotum fyrir veggi og loft. Thad var alveg dimmt inni fyrir utan litil got sem ljosglaeta komst inn um. Thad var mikill raki og ryk i loftinu. I tessum holum sem eru ca 5-12 fm2 bua kannski alveg upp undir 10 manns. Flestir hafa bara eitt rum en tad er spyta med teppi ofan a en engar dynur eru til stadar. Konur eignast born mjog snemma og bornin sem lifa af fara ad heiman snemma en gifast oftast korlum sem bua einnig i slumminu svo ad tad eru fair sem komast i burtu. Konurnar sem vid heimsottum turftu tvi lika ad sja fyrir barnabornunum og bjuggu nokkur teirra hja teim.
I einu horni af staerri husunum er eldstaedi tar sem konurnar geta hitad mat ef taer eiga fyrir eldividi og eldspytum. Hluti af programminu hja Provide er ad gefa tessu folki mat. Tennan fostudag voru bara til hrisgrjon og fekk hver kona skammtad ca 1-2 kg af hrisgrjonum sem dugar to skammt ef konurnar eru med stora fjolskyldu. Yfir hofud faer folk einungis ad borda a 3ja daga fresti.
Folkid hefur yfirleitt enga fasta vinnu en faer stoku sinnum ad vinna. Hittum eina 66 ara konu sem faer einstoku sinnum ad vinna vid ad grafa skurdi. Tetta er erfidisvinna tar sem folk bograr vid vinnuna og notar haka til ad grafa med. En tetta gefur henni nokkra shillinga og ta daga getur hun farid og keypt mat fyrir hana og 5 barnaborn sem bua hja henni.
Tad eru ymiskonar sjukdomar sem herja herja a folkd tharna sem tengjast umhverfinu og lelegu hreinlaeti. Tar sem nuna er vetur er freka kalt i "husunum" og mjog mikill raki. Folkid faer audveldlega kvef og oft lungnabolgu upp ur tvi. HIV og sykingar tengdar onaemisbaelingu er to staersta vandamalid. I slummunum er haesta tidni HIV eda upp undir 45% hja konum og 36% hja korlum en mikid faerri karlar koma i tekk. A heilsugaeslunni getur folk fengid HIV strimilprof okeypis en tjonustan er ekki nogu vel nytt. Folk skammast sin fyrir ad vera jakvaett og oft fara eiginmenn HIV jakvaedra kvenna fra teim og skilja taer eftir med bornin. Starfsfolk heilsugaeslunnar segir tetta to hafa batnad a sidustu arum. Medferdin vid HIV er einnig okeypis her og fer folk a staerri spitalana til ad fa lyfin og i CD 4 maelingar. Konurnar eru i verri stodu tvi tad er mikid um vaendi i slummunum og ta fa taer meiri pening fyrir, ef taer samtykkja ad nota ekki smokka. Tvi eru margar konur sem smitast vid samfarir.
Aetlunin var ad reyna ad koma inn nokkrum myndum en USB tengid a tolvinni a hotelinu er bilad svo tad bydur betri tima
Hafidi tad nu gott allir saman,
kv Sigga og Ola
Athugasemdir
Hæ gullin mín!
Þetta er nú meiri lesningin.Þið hljótið að kunna að meta þægindin þegar
þið komið heim aftur!!
Eins og ævinlega:farið varlega!!!!
Kv.Mamma
Guðný Margrét Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 13:44
Hæ hæ systur:) Vá þið lögðuð svo sannarlega land undir fót. Já við búum svo sannarlega í Disneylandi, maður þarf bara að fara eitthvað sona til að fatta það. Mikið ætti ég bágt með mig að horfa upp á þessa fátækt og kyngja því hversu erfitt það er fyrir fólk bara að lifa af. Þið eruð alveg rosalega duglegar og svo sannarlega heppið fólkið að fá ykkur til starfa:) Hafið það rosa gott. Kossar og knús...
Gugga (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.