15.8.2007 | 14:18
Ein stutt faersla
Hae allir
Takk fyrir oll kommentin elskurnar minar, tad er svo gaman ad heyra i ykkur herna i einangruninni.
Tvi midur gengur ekki ad setja inn myndir, held vid hofum vitlausa snuru. Getur verid ad vid hofum gleymt rettu snurunni hja ter Audur? Vid aetlum ad reyna kaupa adra en vid verdum ad sja. Annars verdum vid bara ad setja inn myndirnar tegar vid komum heim..
Tad gledur okkur mjog ad segja fra tvi ad vid erum ordnar mikid betri af nidurgangspestinni sem vid hofum badar legid i sidustu 3 daga og ekki haldi neinu nidri i tann tima. Vid vorum nu ekkert ad blogga serstaklega um tad medan a tvi stod tvi enginn nennir ad lesa um nidurgang tid vitid!! :) En nuna erum vid mikid spraekari og aetlum actually ut ad borda med hopi af krokkum her af naesta hosteli, tar sem ad norsku stelpurnar gista.. :) I tessu aevintyri komu nu god rad fra Egyptalandi fra Audi Moggu ser aldeilis ljomandi vel sem og build up pakkarnir sem hun gef okkur i nestid, med alls konar naeringarefnum. Tetta hressti nu aldeilis upp a naeringarstatusinn a tessum baenum!! Takkl Audur!! :)
A heilsugaeslunni hitti eg donsku stelpurnar sem byrjudu i programminu sidasta manudag. Taer voru nybunar ad klifa Mountain Kenya, ekkert sma spraekar. Ad teirra sogn er tetta um 5110m fjall. Vid Sigga verdum ad gera tetta naest tegar vid forum til Afriku!! :)
Jaeja verdum ad tjota til ad hafa okkur til fyrir matinn!! Meira sidar..
Knusknus
Ola og Sigga
Athugasemdir
Engar myndir? Nu tha kem eg se thetta med eigin augum (af myndavelinni)
Er ad drepa timann a netkaffi. A flug til Dubai klukkan 22:15
Hlakka til ad sja ykkur a laugardaginn!!!
Danni (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 15:39
Hæ gullin mín
Gott að heyra að þið eruð að hressast.Vona að Danni reddi myndunum.
Erum að fara í afmæli til Helgu í kvöld.Allir biðja að heilsa.
Og eins og ævinlega:Farið varlega
Kv.Mamma
Guðný Margrét Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 16:53
Halló!
Alltaf gaman að kíkja á ykkur. Fúlt með myndirnar, ég man að Sigga var með snúruna hjá mér í London - Ég tók ekki eftir því að það væri auka-snúra á þvælingi þegar ég pakkaði, en ef hún varð eftir þá er hún amk komin í kassa á Íslandi núna og við finnum hana :)
Gott að build öppið gerði gott fyrir mallann - þessar pestir fylgja víst alltaf fyrir okkur sótthreinsuðu vesturlandabúana hehe
Sjáumst fljótt!
Auður M (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 09:38
Líst vel á Mt. Kenya, þá kem ég með!
Eyþór (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.