16.8.2007 | 14:23
Smitsjukdomar og kjotat
Hallo
Af okkur allt gott ad fretta. Timinn hefur lidid otrulega hratt og nu er einungis einn dagur eftir af heilsugaeslunni. Tad hefur verid mjog frodlegt ad sja starfid a tessum heilsugaeslum.
Sjuklingahopurinn er ad sjalfsogdu mikid odruvisi en heima a Islandi. Herna er adalmalid ad tekkja Malariu og Taugaveiki en mjog margir tjast af tessum asamt odrum smitsjukdomum. Naestum allir sem koma inn a heilsugaesluna med hita, slappleika og hofudverk eru testadir fyrir tessum sjukdomum. Tad er rannsoknarstofa a hverri heilsugaeslu tar sem tekid er blodsyni ur sjuklingnum. Tad er sett a spjald og antigenum af Taugaveikibakteriunni er blandad saman vid blodid i leit ad motefni i blodinu. Ef kekkjun verdur er sjuklingurinn med motefni og tar med sjukdominn. Einnig eru tau med smasja tar sem blodstrok eru skodud og leitad ad malariu eda saursyni skodud i snykjudyraleit. Tar er lika haegt ad maela hemoglobin magn.
Malaria er stor orsok ungbarnadauda her og heyrum vid oft auglysingar i utvarpinu tar sem stjornvold eru ad reyna ad na tokum a sjukdomnum. Herferdin felst i tvi ad gefa maedrum ungra barna moskitonet og malariulyf. Tegar fullordid folk kemur med Malariu gera laeknalidarnir greinamun a tvi hvort folkid smitadist i Nairobi eda i vesturhluta landsins tvi tar er haettulegasta geridin af malariu (P. falciparum) mun algengari en her i Nairobi. Tad folk sem kemur med malariu fra vesturstrondinni faer quinine en hinir fa eitthvad odyrara lyf.
Ef folkid reynist vera med lungnabolgu skv klinikinni tvi ekki eru teknar rtg myndir eda sputum sent i raektun er tad sett a penecilin til ad byrja med og ef lungnabolgan verdur tralat er baett vid gentamycini. Taugaveikin er einnig laeknud alltaf med sama syklalyfjakokteilnum sem samanstendur af 4 lyfjum m.a. cipro og chloramphenicol.
En nog af smitsjukdomum. I gaerkvoldi forum vid ut ad borda med norsku og donsku laeknanemunum, tveimur enskum stelpum og einum norskum strak sem vid hittum a gistiheimilinu okkar. Vid forum a rosa finan veitingastad adeins fyrir utan midbaeinn. Hann heitir Carnivore. Tetta er grillstadur tar sem vid fengum fyrst baunasupu i forrett. Sidan var komid med endalaust kjot a bordid og skammtad af storum teinum. Vid fengum kjukling, lamb, naut, strut, krokodil og pylsur i ymsum utgafum. Tad var fani a bordinu og tegar vid vildum ekki meira kjot attum vid ad leggja nidur fanann! A eftir gatum vid valid eftirmat af matsedli og fengum med te eda kaffi. Tetta var ekkert sma gott. Tetta er nu frekar dyr stadur midad vid Kenya en tetta var alveg 2000 kr virdi!
Jaeja godu frettirnar eru taer ad vid erum bunar ad redda tessum taeknilegu orduleikum svo nu getum vid sett inn nokkrar myndir
Hafidi tad nu gott a Islandinu
kv Sigga og Ola
Athugasemdir
Hæ gullin mín!
Við bíðum og bíðum eftir myndunum.Er búið að finna snúruna.
Góða ferð í safarí
Ævinlega:Farið varlega.
Kv.Mamma
Guðný Margrét Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 12:32
Líst vel á Mt. Kenya. Þá kem ég með!
Eyþór (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 08:57
Nota þeir Kínín við erfiðri malaríu? Hélt að það væri nú ekki sérlega gott lyf og ansi gamalt og ódýrt. Ástandið er greinilega frekar slakt.
Eyþór (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.