19.8.2007 | 04:54
Danni kominn!!
Godan daginn!!
Klukkan er nuna half 8 ad kenyskum tima en tad dugar ekkert annad ef madur aetlar ad komast i einu tolvuna a hostelinu sem er mjog vinsael medal folks her :)
Vid leggjum af stad i Safariid nuna eftir 2 tima tannig ad eg akvad ad kasta a ykkur kvedju adur. Danni kom til okkar i gaer. Hann kom sveittur fra Dubai tar sem hann hafdi dvalist i tvaer naetur i yfir 40 stiga hita!! Honum fannst nu reyndar ekki mikid til kofans okkar koma og sagdi ad hann vaeri algert greni!! ..og vid vorum meirad segja bunar ad taka til og allt!! :)
I gaer var sidasti dagurinn hja norsku stelpunum tannig ad vid vorum med teim eiginlega allan daginn. Eftir ad vid systurnar hofdum verid a internetkaffinu ad setja inn 5 myndir a klukkutima hittum vid taer a Java kaffihusinu i hadegismat. Tetta var svona lokaferd. Vid aetlum samt ad reyna fara med Danna tarna lika eftir ad vid komum um Safarinu. Eg held ad tetta kaffihus se tad eina sem eg a eftir ad sakna fra Afriku :) En allavega, vid fengum okkur rosalegan brunch og pontudum naestum allt sem var a matsedlinum.
Eftir tad roltum vid svo a Masai markadinn sem var tarna skammt fra. Tar var allt mogulegt og omogulegt haegt ad kaupa af svona handunnu afrisku doti, allskonar styttur, skalar, toskur, skartgripi og margt fleira. Solufolkid verdur alveg bandbrjalad tegar madur haegir adeins a ser vid basinni teirra og tad er oskrad a mann ur ollum attum. Mjog aggressif solumennska. Vid versludum nokkra hluti og vorum otrulega hardar i pruttinu sem er ekki beint okkar sterkasta hlid :)
Vid forum svo med oll ut ad borda um kvoldid a kenyskum veitingastad. Vid fengum okkur geitakjot sem er mjog vinsaelt herna i Kenya og bragdast ekki osvipad og naskildur fraendi tess, lambakjotid okkar.
Jaeja verd ad tjota nuna og vekja Siggu og Danna. Vid verdum 5 daga i safarinu og forum svo beint til Lamu. Vonandi getum vid bloggad tadan, tannig ad hafid tid tad bara sem allra best a medan elskurnar minar!!
knusknus
Ola
Athugasemdir
Var að lesa allar færslurnar ykkar upphátt fyrir Maríu og hún ætlaði strax að fara að búa til maísgraut í nóstalgíukasti. Þetta er ævintýri í lagi. María biður að heilsa litla útúrreykta kallinum/eigandanum á hotel Paradis á Lamu.
Bkv, ÓMÚB
ÓMÚB (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 14:37
Til hamingju með afmælið stelpur! Skemmtið ykkur vel í safarinu...
Baldur (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 01:03
Til hamingju með afmælið skvísur.
Sigga Antons (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 08:36
Halló gullin mín!
Til hamingju með 25 ára afmælið!!ÓTRÚLEGT að litlu stelpurnar mínar séu
orðnar svona gamlar.Vona að þig eigið góðandag í dýragarðinum.Bið að heilsa Danna.
Ævinlega:Farið varlega og passið ykkur á ljónunum!!
Kv.Mamma
Guðný Margrét Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 09:17
Hæ skvísur
Innilega til hamingju með daginn!
Hafið þið það sem best í ferðalaginu og góða skemmtun.
Kv. Valgerður
Valgerður Ólafsdótir (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 11:10
Hæ, hæ!
Gott að heyra að litli bróðir minn sé kominn heill á húfi. Vildi bara óska ykkur innilega til hamingju með afmælið og vona að þið eigið góðan afmælisdag í Kenya :) (ekki leiðinlegt að eyða afmælisdeginum í svoan frumstæðu landi). Góða skemmtun í safaríinu.
Kveðja, Dagmar og fjölskylda (göngugarpar með meiru :)
Dagmar Heiða (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 11:16
Hae hae og til hamingju med daginn!
Vaa tad er aedi ad lesa bloggid ykkar, eg fae svo mikinn fidring i magann, langar bara ad fara strax ut aftur ;)
En skemmtid ykkur alveg rosalega vel afram i Kenya!
Kv. Heiddis og Elli bidur lika ad heilsa
Heiddis (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 13:10
Til hamingju með daginn Sigga og Óla
Góða skemmtun í safaríinu :)
Vaka Ýr Sævarsdóttir, 20.8.2007 kl. 15:17
Til HAMINGJU MEÐ AFMÆLIN! Og velkomnar í kvartöldina.
Vona að þið hafið það rosa gott í safaríinu og munið að sannreyna EKKI kenninguna sem var þróuð í dýragarðinum í London; tígrísdýr eru bara ekki of sæt til að vera grimm!
Auður Magga (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 19:19
Til hamingju með stóra afmælið stúlkur :) ... ég er nú ekki alveg sammála mömmu ykkar að þið séðu orðnar gamlar ;o :). En þið eruð rosalegir bloggarar :) ... ég hafði ekki undan að lesa það, hvað þá að kommenta ;) ... en samt alltaf voða gaman að heyra frá ykkur. Góða skemmtun í Safaríinu :).
Fjóla (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 11:29
Hæ skvísur og til hamingju með stórafmælið!!
Ég gerði mitt besta til að óska ykkur til hamingju í gær en netið lá eitthvað niðri hér á bæ, þannig að til hamingju með daginn í gær ;)
Skemmtið ykkur nú vel í safaríinu og ég segi nú bara eins og hún mamma ykkar; farið varlega! Við viljum fá ykkur öll heil heim.
Smúts Stína
Stína (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 22:14
Hæ hæ!!
Gaman að lesa bloggið ykkar :)
Skemmtið ykkur vel í safaríinu! Ég bið svo að heilsa Captain Dolphin ef þið hittiða hann á Lamu ;)
Inga Rós (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 11:00
Hæææææ
Velkomnar í hóp hálf fimmtugra. Til hamingju með afmælið.
Hafið þið ótrúlega gott úti og njótið síðustu dagana.
Heiðrún og Hildur
Heiðrún og Hildur (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.