Safari

Hallo Hallo!

Takk kaerlega fyrir allar afmaeliskvedjurnar!

Vid erum komin aftur "heim" til Nairobi Backpackers eftir alveg magnada safariferd. Vid hofdum frabaeran guide sem vissi  heilan helling um oll dyrin og allt mogulegt. Vid hofdum lika okkar eigin kokk medferdis sem eldadi ofan i okkur i fjora daga. Tad var egg og feitt bacon a hverjum morgni i morgunmat asamt braudi ristudu yfir eldi. Maturinn hja honum var nu svona upp og ofan en tad er makalaust hvad er haegt ad malla med kjoti og graenum baunum og gulrotum i dos!:) Svo tvodi hann aholdin upp ur drullupolli og hnifnum sveiflad fra kjuklingi yfir i anans Danna til mikillar skelfingar.  Hins vegar hefur okkur ekkert ordid misdaegurt af tessari frumstaedu eldamennsku!

Fyrstu 2 dagana vorum vid i Masai Mara sem er staersti tjodgardurinn her. Tar keyrdum vid um og skodudum ljonin asamt giroffum, filum, sebrahestum, strutum, villitorfum, vortusvinum, blettatigrum ofl dyrum.  Vid heimsottum einnig Masai torp tar sem vid skodudum husin teirra sem eru byggd ur sprekum og drullu! Frekar frumstaett! Tessar 2 naetur gistum vid a tjaldsvaedi sem hafdi tjold med rumum. Kamrarnir voru frekar ogedslegir en vid letum okkur hafa tad.

Naest forum vid til Lake Naivasha tar sem vid gatum farid a bat ut a vatnid ad skoda flodhestana og pelikanana. Tar gistum vid a rosa flottu tjaldsvaedi med vatnsklosetti og meira ad segja var bar tar sem vid gatum fengid okkur einn kaldann:)

Daginn eftir forum vid i Hells Gate. Tad fannst okkur einna skemmtilegast i tessari ferd. Rosa gott vedur. Vid gatum leigt okkur hjol og hjolad 10 km ad stadnum innan um sebrahesta og gisellur, og gengum svo eftir tessu gili svolitla stund. Rosa flottur stadur! Vid vorum reyndar soldid solbrunnar eftir daginn en tad var otrulega gott ad hreyfa sig adeins eftir alla bilsetuna tvi madur matti ekki labba mikid um innnan um ljonin i Masai Mara!

Sidasta daginn forum vid svo og skodudum flamingoana og nashyrningana hja Lake Nakuru. Tar gistum vid okkur til furdu a mjog "finu" hoteli med klosettum inni a herbergjum og fengum rosa flottan morgunmat! Reyndar for rafmagnid af hotelinu a svona korters fresti og var allt myrkvad i svona halftima i einu!  En tad var nu frekar gott ad sofa i hreinu rumi. Vid brunudum svo til Nairobi nuna seinni partinn og forum med Danna a Java House! A morgun fljugum vid svo til Lamu og ovist hvernig netsambandid verdur tar!

Vid vonum ad tid hafid tad gott og komum vid kannski med fleiri klosettfrettir bradum:)

kv Sigga, Ola og Danni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að heyra að ferðin var góð ... ég öfunda ykkur ferlega mikið af því að hafa verið að skoða öll þessi dýr :)

Fjóla (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 10:01

2 identicon

Hæ, hæ!

Alltaf gaman að fylgjast með ykkur.  Vildi bara kvitta fyrir mig og svo hvíslaði lítill fugl að mér fréttum um daginn... :)  Til hamingju og taki þeir það til sín sem kannast við það :)

Kveðja, Dagmar

Dagmar (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 22:01

3 identicon

hei ég heimta fleiri klósettsögur!

Auður Magndís (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 21:10

4 identicon

Gullin mín!

Góða ferð heim.Hlakka til að sjá ykkur

Kv.Mamma 

Guðný Margrét Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband