Lamu

 

 Hallo hallo

Jaeja haldidi ad vid seum ekki bara a leidinni heim. Okkar langa ferdalega hofst a hadegi i dag og likur kl 23 annad kvold. Uff langar flugferdir. Erum nuna i sma stoppi i Nairobi og nadum ad koma okkur adeins af flugvellinum og inn i borgina a internet cafe enda mjog langt sidan vid bloggudum sidast. Svo kikjum vid nu i sidasta sinn a Java audvitad!! :)

Vid hofum verdi i Lamu sidustu 5 dagana og haft tad oheyrilega gott. Vid vorum i litlum strandbae vi hlidina a Lamu sem heitir Sheila. Tad er 40 min labb fra Lamu til Sheila ef tad er fjara en betra ad taka bat ef tad er flod. Tad tekur um tad bil korter. Tarna eru engir bilar og allir ganga eda ferdast um a osnum. Tess ma geta ad tad eru veitt donkey awards a hverju ari fyrir hamingjusamasta asnann!! :) Goturnar i baenum eru sandgotur og eru svo trongar ad madur rett getur labbad um taer og a kvoldin tarf madur ad hafa vasaljos tvi tarna er engin lysing.

Hotelid okkar stod alveg vid strondina og var tvilikt paradisarhotel. Fin herbergi med hreinum rumum og klosetti!!! :) Tad var hotelgardur med palma og blomatrjam tannig ad tarna lagum vid i solbadi og nutum lifsins tvilikt!!

Vid forum ut a bat ad veida og grilludum svo fiskinn a strondinni og tetta var potttett besti fiskur sem vid hofdum smakkad a aevinni med chapatti. Baturinn, sem var seglbatur var svona alveg nakvaemlega eins og forfedur okkar notudu til ad roa til fiskjar a 19 oldinni, fyrir utan seglin kannski. Tarna veltumst vid um medan vid veiddum og vonudum ad batnum myndi ekki hvolfa. Svo um kvoldid vorum vid med tvilika sjoridu ad tad var eins og vid vaerum blindfull!! :)

Jaeja best ad fara halda ferdalaginu afram!! Sjaumst bradum allir saman, vid erum nu farin ad hlakka soldid til!! :)

 Bless tangad til

Ola, Sigga og Danni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband